Skv. síðasta tölublaði Fiskifrétta eru aflahæstu hafnir landsins 2003 þessar:



1. Neskaupstaður 256.000 tn.

2. Vestmannaeyjar 198.000 tn.

3. Eskifjörður 171.000 tn.

4. Seyðisfjörður 150.000 tn

5. Grindavík 148.000 tn.

6. Fáskrúðsfjörður 129.000 tn.

7. Akranes 121.000 tn.

8. Reykjavík 115.000 tn.

9. Akureyri 99.000 tn.



Ef íbúafjölda þessara byggðarlaga er deilt í aflatölurnar og fundinn út afli á íbúa er röðin þessi:

1. Fáskrúðsfjörður 200 tn. pr. íbúa

2. Seyðisfjörður 198 tn. pr. íbúa

3. Neskaupstaður 183 tn. pr. íbúa

4. Eskifjörður 171 tn. pr. íbúa

5. Grindavík 62 tn. pr. íbúa

6. Vestmannaeyjar 45 tn. pr. íbúa

7. Akranes 22 tn. pr. íbúa

8. Akureyri 6 tn. pr. íbúa

9. Reykjavík 1 tn. pr. íbúa