Ljósafell SU

Ljósafell kom inn til löndunar s.l. miðvikudag með 100 tonn. Þar af var 60 tonn þorskur, 25 tonn karfi og 15 tonn ufsi og annar afli.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn s.l. föstudag fyrir sjómannadag, með um 100 tonn eftir stuttan túr.  Aflinn var 50 tonn þorskur, 40 tonn ufsi og annar afli.
Ljósafell SU

Ljósafell SU

Ljósafell kom að landi síðastliðinn sunnudag, Hvítasunnudag með um 100 tonn eftir aðeins 3 daga á veiðum. Alfinn er 40 tonn þorskur, 30 tonn ufsi, 25 tonn karfi og annar afli.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 80 tonn eftir rúma tvo sólarhringa á veiðum. Aflinn er um 40 tonn ufsi, 20 tonn karfi, 15 tonn þorskur og annar afli.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn til löndunar í gær, fimmtudag með um 100 tonn. Aflaskiptingin var 35 tonn þorskur,  40 tonn ufsi, 22 tonn karfi og annar afli. Ljósafell fór út af lokinni löndun.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn til löndunar s.l. föstudagskvöld með um 100 tonn eftir rúma tvo sólarhringa á veiðum.  Ljósafell landaði síðast á þriðjudaginn og fór á sl. miðvikudag. Aflinn er 50 tonn ufsi, 30 tonn þorskur, 10 tonn karfi og annar afli