Ljósafell landaði um 100 tonnum í gærmorgun. Aflinn var 40 tonn þorskur, 35 tonn karfi, 15 tonn ufsi, 7 tonn ýsa og annar afli.
Skipið hélt á miðiná ný í morgun. Ljósmynd: Jónína G. Óskarsdóttir