Hoffell er á landleið með fullfermi, um 1.650 tonn af kolmunna.  Veiðin gekk vel og fékkst aflinn á þremur sólarhringum.

Um 370 milur eru af miðunum suður af Færeyjum.

Skipið verður á Fáskrúðsfirði seinni partinn á morgun og fer út aftur að lokinni löndun.