Hoffell á landleið með um 1.100 tonn til hrognavinnslu.  Hoffell fékk aflann í gær og verður komið til Fáskrúðsfjarðar í nótt.

Þessi vinnsla er alltaf jafn skemmtileg og verðmætar afurðir sem koma úr þessari vinnslu.

Góður markaður er fyrir hrogn og markaðir tómir.