Síðastliðið ár var gott ár hjá skipum Loðnuvinnslunnar, þrátt fyrir loðnubrest eins og á árinu áður.  Tíðarfar var einnig erfitt sl. vetur sérstaklega hjá Hoffelli. Ljósafell var hinsvegar með sitt besta ár í 47 ára sögu skipsins, með tæp 5,800 tonn.  Hafrafell og Sandfell lönduðu síðan 4.150 tonn óaðgert. Sandfell með um 2.280 tonn og Hafrafell með um 1.870 tonn

Ár 2020Ár 2019
TonnMillj. krtonnMillj.kr. 
Ljósafell 5.7841.2974.6621.172
Hoffell 29.1641.20035.6041.321
Sandfell 2.2805882.487620
Hafrafell 1.8704791.251316
Samtals39.0983.56444.0443.429