Ljósafell landaði á Eskifirði í dag 90 tonnum eftir tæpa 2 sólarhringa á veiðum. Aflinn var blandaður þorskur, ýsa, ufsi og karfi.