Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 82 tonn og uppistaðan þorskur.