Ljósafell hefur nú lokið við haustrall Hafró. Skipið fer nú á hefðbundnar veiðar og er brottför kl 22:00 á fimmtudaginn 6. nóvember.