Finnur Fríði landaði 2408 tonnum af kolmunna í gær og nótt. Hoffell er væntanlegt í fyrramálið með 1200 tonn af kolmunna. Kolmunninn veiðist nú syðst í lögsögu Færeyja við miðlínu Skotlands og Færeyja.