Færeyska skipið Hallarklettur TN 1161 er að landa um 700 tonnum af kolmunna á Fáskrúðsfirði og hefur Loðnuvinnslan h/f þá tekið á móti 77.000 tonnum af kolmunna á árinu.