Hoffell á landleið með fullfermi.

Hoffell er á landleið með fullfermi af Kolmunna  um 1.650 tonn, sem skipið fékk sunnan við Færeyja um 330 mílur frá Fáskrúðsfirði.  Hoffell er þá aflahæðst Íslenskra skipa í kolmunna með 24.700 tonn á árinu.

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í des.

Góð byrjun hjá Sandfelli og Hafrafelli í desember.

Samkvæmt aflafréttum er Sandfell í 1. sæti og Hafrafell í 3. sæti.

Sandfell SU að stinga af á toppnum og var með 34 tonn í 2

Hamar SH 37,5 tonn í 1

Hafrafell SU 30,1 tonní 2

Bíldsey SH 20,5 tonní 2

Indriði KRistins BA 41 tonn í 2 og þessi bátar ásamt Sandfelli SU og 3 öðrum eru í könnun ársins um hver verður aflahæstur 

í þessum flokki báta árið 2021.

Hulda GK 31 tonní 3

Gullhólmi SH 14,4 tonní 2

og nýja Háey I ÞH kom með 3,3 tonn úr sínum fyrsta túr, enn báturinn var í prufutúr og landaði í Reykjavík.

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
11Sandfell SU 7596.7622.5Neskaupstaður
25Hamar SH 22485.0337.6Rif
36Hafrafell SU 6576.2520.3Neskaupstaður
43Auður Vésteins SU 8874.6714.2Neskaupstaður
52Bíldsey SH 6571.7814.2Siglufjörður
614Indriði Kristins BA 75170.6623.7Tálknafjörður
74Fríða Dagmar ÍS 10366.5910.0Bolungarvík
810Gísli Súrsson GK 863.7519.6Neskaupstaður
915Kristinn HU 81252.0712.1Arnarstapi
1018Hulda GK 1751.5810.0Skagaströnd
1113Kristján HF 10048.2610.4Neskaupstaður, Vopnafjörður
1211Jónína Brynja ÍS 5544.6616.6Bolungarvík
1316Vigur SF 8042.3415.4Djúpivogur, Hornafjörður
1419Særif SH 2542.1416.1Rif
1517Stakkhamar SH 22041.8510.2Rif
1612Eskey ÓF 8040.567.4Akranes, Siglufjörður
177Vésteinn GK 8840.1319.8Neskaupstaður
188Óli á Stað GK 9939.659.7Skagaströnd
199Einar Guðnason ÍS 30339.5318.3Suðureyri
2020Gullhólmi SH 20133.849.5Rif
2121Geirfugl GK 6621.65

Ljósafell kom inn í dag með fullfermi

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn af fiski, en skipið landaði líka fullfermi sl. miðvikudag.

Aflinn er 55 tonn Ufsi, 20 tonn Þorskur, 20 tonn Ufsi og annar afli.

Sandfell í frysta sæti í nóvember (bátar yfir 21 tonn)

Sandfell var í  1 sæti  með 218,9 tonn í 17 túrum.  Hafrafell er í 11 sæti með 134,5 tonn í 14 túrum.  Hafrafell var frá í tæpar tvær vikur vegna bilunar í gír.

Listi númer 5.

Lokalistinn,

Ansi góður mánuður og alls voru það 7 bátar sem yfri 180 tonnin náðu 

og eins ogsést þá var ansi lítill munur á afla bátanna sem yfir það náðu

til að mynda 400 kg á milli Kristjáns HF og Auðar Vésteins SU

Indriði Kristins BA vandaði aðeins um 600 kg til að ná í 200 tonn

og já á toppnum sem fyrr  Sandfell SU með 219 tonna afla.

Sandfell SU mynd Vigfús Markússon

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
1Sandfell SU 75218.91724.4Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
2Indriði Kristins BA 751199.41523.4Tálknafjörður, Ólafsvík, Bolungarvík
3Kristinn HU 812188.81915.8Arnarstapi, Ólafsvík
4Fríða Dagmar ÍS 103187.82014.8Bolungarvík
5Jónína Brynja ÍS 55184.92015.4Bolungarvík
6Auður Vésteins SU 88182.91618.1Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
7Kristján HF 100182.51720.8Neskaupstaður
8Gísli Súrsson GK 8167.81517.9Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
9Einar Guðnason ÍS 303153.21521.0Suðureyri
10Óli á Stað GK 99140.81716.9Skagaströnd, Siglufjörður
11Hafrafell SU 65134.51415.6Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður
12Patrekur BA 64130.5630.9Patreksfjörður
13Gullhólmi SH 201122.71217.3Rif
14Vésteinn GK 88122.51315.7Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
15Stakkhamar SH 220121.21316.3Rif
16Hulda GK 17103.11310.5Skagaströnd
17Vigur SF 80102.91116.1Hornafjörður, Neskaupstaður
18Hamar SH 224102.0533.7Rif
19Bíldsey SH 6598.21115.2

Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn.

Ljósafell er á landleið og kemur í kvöld með fullfermi 110 tonn af fiski, aflinn er 75 tonn Ufsi, 20 tonn Karfi og annar afli.

Ljósafell fór eftir hádegi sl. laugardag og er búið að vera rúma þrjá sólarhringa á veiðum.

Skipið fer aftur út kl. 13 á morgun.

Hoffell á landleið með 900 tonn af Síld.

Hoffell er á landleið með 900 tonn af Síld og verður komið á Fáskrúðsfjörð aðra nótt.  Síldin fer öll í söltun.

Skipið var 2 1/2 sólarhring að fá aflann.

Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn.  Aflinn var 65 tonn Ufsi, 27 tonn Karfi, 10 tonn Þorskur, 4 tonn ýsa og annar afli. Skipið fer út aftur kl. 13.00 á morgun.