Ljósafell vika 4

Ljósafell vika 4

Lokið var við að hreinsa burt restina af gömlu undirstöðunum fyrir togspilin. Tankahreinsun og þykktarmæling á olíutönkum lokið og kom hún vel út. Upptekt á rafalagír í gangi, sömuleiðis er verið að hreinsa og skipta um legur í AC rafal. Toggálgi skorinn af skipinu og...

Barcelona

Fimmtudagskvöldið 27. september n.k. flýgur 75 manna hópur starfsmanna LVF og maka frá Egilsstöðum í helgarferð til Barcelona. Það er Starfsmannafélag LVF sem annast hefur undirbúining ferðarinnar í samvinnu LVF. Farið verður í skoðunarferðir um svæðið og á...
Ljósafell vika 3

Ljósafell vika 3

Í þessari viku hefur ennþá verið að rífa ýmislegt frá og fóru togvindurnar í land í vikunni ásamt stórum hluta af undirstöðum þeirra. Afgasketill hífður í land til viðhalds, lághitakælir fjarlægður úr vélarrúmi, glussadæla ásamt mótor og tank fjarlægð úr...
Ljósafell vika 2

Ljósafell vika 2

Í þessari viku hafa frárif verið í fullum gangi og á köflum hafa menn ekki séð handa sinna skil fyrir reyk og neistaflugi eins og myndin hér til hægri sýnir. Í vikunni fóru 4 grandaravindur í land til viðhalds og er búið að rífa vírastýrin og ýmsan búnað frá...

Finnur landar síld

Í dag er verið að landa um 300 tonnum af norsk-ísl. síld úr Finni fríða. Skipið fékk í skrúfuna um 350 sjómílur norður í hafi og var dregið til Fáskrúðsfjarðar af færeyska skipinu Júpiter, en skipin voru saman á partrolli. Ferðin til Fáskrúðsfjarðar tók einn og hálfan...
Ljósafell vika 1

Ljósafell vika 1

Fyrsta vika við endurbætur á Ljósafelli hefur gengið ágætlega. Verið er að fjarlægja allt lauslegt af skipinu fyrir sandblástur og málun. Frárif hefur gengið vel og er búið að rífa allt úr borðsal, eldhúsi, stakkageymslu, matvælageymslum, en einnig er langt komið með...