Hoffell SU

Hoffell SU

Meðfylgjandi mynd var tekin af áhöfn Hoffells í gær þegar skipið var að leggja af stað á makrílmiðin frá Fáskrúðsfirði.   Áhöfnin tók við köku í tilefni þess að sl. ágústmánuður er besti mánuður frá upphafi í aflaverðmæti,  en aflaverðmætið var um 300 milljónir...

Hoffell SU

Hoffell er væntanlegt í land snemma í fyrramálið með um 700 tonn af makríl sem fenginn er í Smugunni.  Smugan er alþjóðlegt hafsvæði NA af landinu.  Hoffell var að veiða um 270 mílur frá Fáskrúðsfirði og tekur siglingin heim rúma 20...

Hoffell SU

Hoffell kom í land í gær með tæplega 600 tonn. 450 tonn makríll og 150 tonn síld.  

Hoffell SU

Hoffell kom í gær með rúm 550 tonn. Aflinn er um 430 tonn makríll og 120 tonn síld. Hoffell fer strax út eftir löndun á morgun, föstudag.
Makrílveiði

Makrílveiði

Hoffellið er á leið af miðunum, sunnan Vestmannaeyja með fyrsta makrílfarm sumarsins, eða tæp 800 tonn af makríl og rúm 100 tonn af síld.