Byrjar vel í júní

Byrjar vel í júní

Bátar Loðnuvinnslunar byrja sem fyrr á toppnum og lika búnir að fara í flesta róðranna auk Jónínu Brynju ÍS  Tryggvi Eðvarðs SH með stærsta róðurinn enn sem komið er um 27 tonn, nokkrir bátar komnir á Siglufjörð Bíldsey SH mynd Gísli Hauksson...
Vel heppnuð Sjómannadagshelgi að baki

Vel heppnuð Sjómannadagshelgi að baki

Það er óhætt að segja að veðurguðirnir hafi verið með Fáskrúðsfirðingum þessa helgi þar sem veðurspáin um úrhellisrigningu gekk ekki eftir og fengu gestir okkar flott veður í Sjómannadagssiglingunni. Eftir löndun úr Ljósafelli á laugardagsmorgun fór áhöfnin beint í að...

Ljósafell með 55 tonn eftir stuttan túr

Ljósafell kom inn með 55 tonn á laugardagsmorgun eftir stuttan túr, aflinn var 35 tonn þorskur,  12 tonn ýsa, 5 tonn ufsi og annar afli. Skipið fer aftur út á þriðjudaginn kl. 13.
Sjómannadagshelgi – sigling

Sjómannadagshelgi – sigling

Loðnuvinnslan býður bæjarbúum og gestum í siglingu í tilefni að Sjómannadeginum um borð í Ljósafelli SU-70. En mikil hefð hefur skapast fyrir því að bjóða fólki í siglingu á Sjómannadaginn en síðustu tvö ár hefur það ekki gengið upp sökum heimsfaraldurs. Siglingin...
Nýtt Hoffell

Nýtt Hoffell

Í gær var skrifað formlega undir kaup LVF á uppsjávarskipinu Asbjørn HG-265 frá Danmörku og sölu á Hoffelli. Bæði skipin eru komin í slipp í Noregi. Asbjørn er 14 ára gamalt, 9 árum yngra en Hoffell. Afhending fer fram á næstu dögum. Nýtt Hoffell er með 2.530 m3 lest...