Sandfell með mestan afla í október og Hafrafell með 165 tonn.

Sandfell var með mestan afla í október og Hafrafell með 165 tonn.  Hafrafell byrjaði að veiða 16. október og fór 14 veiðiferðir í október. Mynd: Gísli Reynisson. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn1Sandfell SU 75295.02321.9Neskaupstaður, Stöðvarfjörður,...

Hoffell kom í morgun með tæp 1.200 tonn af Kolmunna.

Hoffell kom í morgunn með tæp 1.200 tonn af Kolmunna.  Aflinn fékkst í íslenskri landhelgi rétt við línuna milli Færeyja og Íslands. Eftir löndun fer Hoffell á síldveiðar vestur af landinu. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Hafrafell með aflamet.

Hafrafell var aflahæst króksbáta með samtals 2.509 tonn á fiskveiðiárinu 2022/202. smabatar.is/2023/10/hafrafell-su-setti-aflamet-2-5.shtml