Tangi, verslunar og íveruhús

Tangi er hús í eigu Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga. Húsið er sannkölluð bæjarprýði þar sem það stendur við sjávarsíðuna, reisulegt og fallegt á að líta.  Húsið á sér langa sögu en það var reist árið 1895 af Carli Daniel Tulinius en sonur hans Carl Andreas Tulinius...

Annríki í fiskmjölsverksmiðjunni

Það er nóg að gera í fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar þessa dagana enda kolmunnaveiði í fullum gangi.  Uppsjávarveiðiskip sjást gjarnan við bryggju til þess að landa afla og mörg af þeim má kalla nokkurs konar fastagesti, þ.e. skip sem hafa komið ítrekað til...

Toghlerar fá styrkingu

“Stál og suða er merkið mitt“ gætu strákarnir á vélaverkstæði Loðnuvinnslunnar hafa sungið á hlaupársdag þegar þeir fengu inn á gólf til sín ærið verkefni. Verkefnið fólst í því að styrkja toghlerana af Hoffelli Su 80. Toghlerarnir er tveir og hvor um sig vegur fjögur...

Nýr karl í brúnni

Það er kominn nýr karl í brúnna! Þessi fleyga setning, sem er svo samgróin  íslenskunni þar sem tilvísanir til sjómennsku eru ríkar, á að þessu sinni við því að það er kominn nýr aðili sem hefur tekið að sér starf framkvæmdastjóra Loðnuvinnslunnar og þar með...

Ráðherra og alþingismaður

Gjarnan er ástæða til þess að gleðjast þegar góða gesti ber að garði líkt og gerðist á skrifstofu Loðnuvinnslunnar fimmtudaginn 22.febrúar. Voru þar á ferð Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar-og ferðamálaráðherra ásamt Líneik Önnu Sævarsdóttur alþingismanni, sem er jú...

Siggeir Ólafsson

Siggeir Ólafsson er maður sem fæddur er um miðjan áttunda áratuginn. Hann er spengilegur vexti og andlit hans túlkar öll hans orð og stutt er í brosið. Siggeir vill gjarnan láta kalla sig Geira, „mér fannst það kúl þegar ég var strákur“ sagði hann brosandi. Geiri...