Starfsmannaferð til Svartfjallalands

Starfsmannaferð til Svartfjallalands

Dagana 21. til 30.maí sl. stóð Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar fyrir ferð til Budva í Svartfjallalandi. Svartfjallaland er land í suðaustanverðri Evrópu, á Balkanskaga. Landið á strönd að Adríahafi og landamæri að Króatíu í vestri, Bosníu og Hersegóvínu í...
Kaupfélagið styrkir

Kaupfélagið styrkir

Frá vinstri: Friðrik Mar Guðmundsson kaupfélagsstjóri, María Ósk Óskarsdóttir frá félagi um Franska daga, Eiríkur Ólafsson formaður sókanrnefndar Fáskrúðsfjarðarkirkju, Elín Hjaltalín hjúkrunarforstjóri Uppsölum, Jóna Björg Jónsdóttir frá Hollvinasamtökum Skrúðs og...
Loðnuvinnslan styrkir

Loðnuvinnslan styrkir

Líkt og áður nýtur samfélagið góðs af góðu gengi Loðnuvinnslunnar.  Á aðalfundi LVF sem haldinn var í Whatnessjóhúsi þann 20.maí voru afhentir styrkir að upphæð 29 milljóna króna. Ungmennafélagið Leiknir hlaut 15 milljón króna styrk til íþrótta- og...

Afkoma Loðnuvinnslunnar árið 2021

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 20. maí.  Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2021 var 1.247 millj á móti 663 millj árið 2020.  Tekjur LVF voru 12.503 millj. sem var um 5% aukning frá fyrra ári.   Tekjur að frádregnum eigin...

Afkoma Kaupfélagsins árið 2021

Aðalfundur KFFB var haldinn 20 maí.  Hagnaður árið 2021  var 1.052 millj.  Eigið fé KFFB var 10.616 millj. þann 31/12 2021,  sem er 99.8% af niðurstöðu efnahagsreiknings.  Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni...

Frysting á loðnu og tengdum afurðum

Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á frystihúsi Loðnuvinnslunnar sem staðsett er húsi sem gengur undir nafninu Fram og er við Hafnargötu á Fáskrúðsfirði. Þar eru frystar afurðir af uppsjávarskipum eins og loðna, síld, makríll og síðast en ekki síst loðnuhrogn....